Kynntu þér allt það nýjasta í þjónustu og vörum fyrir orku- og veitufyrirtæki á sýningu Samorkuþings! Alls verða 21 fyrirtæki með bás á sýningunni og verður líflegt um að litast.
Í ár verður boðið upp á þá nýjung að fyrirtæki á sýningunni geta boðið gestum þingsins til sín í vísindaferð og verður það fyrirkomulag auglýst betur þegar nær dregur.
Sýnendur á Samorkuþingi 2025 eru:
COWI
EFLA
Fagerberg
Fagkaup
Hagvís
HD
Hreinsitækni
Iðnver
Ísrör
Lota
Origo
Orkuvirki
Rafal
Reykjafell
RST
Ræktó
Set
SLB
Smith & Norland
Vatnsgæði
Vatnsvirkinn
Verkís
Vista