Sýning 2017-05-24T10:57:24+00:00

Ráðstefna um málefni orku- og veitufyrirtækja

Vöru- og þjónustusýning 2017

Samhliða þinginu er vöru- og þjónustusýning þar sem kynnt verða og sýnd lagnaefni, verkfæri, tæki og hugbúnaður ásamt öðrum búnaði sem tengist starfsemi veitufyrirtækja. Þá eru verkfræðistofur og þjónustuaðilar einnig með kynningu á verkefnum og þjónustuframboði.

Sýningin fer fram í Hofi, bæði innan- og utandyra.

Fyrirtækin sem taka þátt í sýningu Samorkuþings 2017 eru:

Danfoss, EFLA, Fálkinn, Hugfimi, Hýsi-Merkúr, Icecom, Ísor, ÍS-RÖR, Johan Rönning, Jóhann Ólafsson & Co, Lagnafóðrun, Mannvit, Motus, Rafal, Raftákn, Reykjafell, RST Net, Set, Smith & Norland, TM Software / Applicon, Varma & Vélaverk, Verkfræðistofan Vista og Verkís verkfræðistofa.

Örerindi sýnenda Hamrar, föstudaginn 5. maí, kl. 10.30

Jarðfræðikortavefsjá

Steinunn Hauksdóttir, yfirverkefnisstjóri og sviðsstjóri lághita og náttúrufars hjá ÍSOR

Upptaka

Lykiltölur og greiðsluhraði viðskiptakrafna

Grétar Eggertsson, ráðgjafi, Motus

Upptaka

Nýjungar í samskeytatækni hitaveituröra

Valdimar Hjaltason, B.Sc. Véla- og orkutæknifræðingur, Set

Upptaka

Takmarkalausir möguleikar sjálfvirkni

Gunnlaugur Búi Ólafsson, rafmagnsverkfræðingur, Raftákni

Upptaka

Jarðhiti í 4200 metra hæð, stuttmynd eftir Brynju Jónsdóttur

Bjarni Gautason, útibússtjóri ÍSOR Akureyri

Upptaka

Nýjungar á eftirliti fyrir veitur

Andrés Þórarinsson, Verkfræðistofan Vista

Upptaka

Sjálfvirkt hitaeftirlit í orkuiðnaði

Símon Elvar Vilhjálmsson, rafmagnsverkfræðingur, EFLA

Upptaka

Gagnavefsjáin EYK – Öll gögn á einum stað

Bjarki Ásbjarnarson, hugbúnaðarverkfræðingur og framkvæmdastjóri Hugfimi

Upptaka

Smart solution for transformers by MR (Maschinenfabrik Reinhausen)

Mr. Oktay Akkas, Sales manager Automation and Control (erindi á vegum RST Net)

Upptaka

Breytingar á inntaksmannvirki Landsvirkjunar: Sand- og ísskolun til að auðvelda rekstur virkjunarinnar

Hörn Hrafnsdóttir, Verkís og Guðmundur Pétursson, Landsvirkjun

Upptaka