Uncategorized

Loftslagsmál

2017-04-10T15:49:15+00:00 April 10th, 2017|Uncategorized|

Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um loftslags- og umhverfismál.  Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpar gesti í upphafi þingsins. Þá verður einnig fjallað um orkuskipti og aðgerðir til að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda meðal annars.    

Jafnréttismál

2017-04-11T19:20:38+00:00 April 9th, 2017|Uncategorized|

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarpar þingið. Konur í orkumálum kynna nýja skýrslu um stöðu kvenna í orku- og veitugeiranum, sem unnin er í samvinnu við Ernst & Young.